Um Culiacan
Ástríða verður að lífsstíl
Taco réttir staðarins hafa slegið rækilega í gegn sem eru unnar frá grunni, en kokkurinn bakar sjálfur mjúkar glútenlausar korn-tortillur og hægeldar nautakjöt. Allt salsað er unnið úr ferskum tómötum og er eins ferskt og völ er á hverju sinni og er mild, miðlungs eða sterk salsa í boði. Einnig er gert guacamole oft á dag úr ferskum lárperum, svo fátt eitt sé nefnt.
Mexikóskur matur er í
grunninn mjög hollur matur og því smellpassar hann inn í nútíma hugsunarhátt hreystis. Við höfum tekið því fagnandi og höfum í mörg ár verið með sérrétti fyrir grænkera auk þess að vera með Ketó og heilsurétti. Culiacan kann þetta!