Úr fersku hráefni - daglega!

Við leggjum áherslu á ferkst og gott hráefni. Við gerum okkar eigið nachos, salsa og gaucamole!

NACHOS

fersktAllaDaga_myndir1x1_templateArtboard 2.jpg

Nachos flögurnar eru steiktar á staðnum.

Við notum kókosolíu til að gera þær eins hollar og hægt er. Kókosolían er hitaþolnasta steikingarolía sem völ er á. Ef vel er að gáð má finna smá kókos keim af flögunum.

Nachos flögurnar eru glúteinlausar.

SALSA

fersktAllaDaga_myndir1x1_templateArtboard 3.jpg

Allt salsað er unnið úr ferskum tómötum og er eins ferskt og völ er á hverju sinni. Við bjóðum upp á milda, miðlungs eða sterka salsa.

GUaCAMOLE

gaucamole1.jpg

Við gerum ferskt guacamole oft á dag úr ferskum lárperum. Allt hréefni er unnið frá grunni og er stolt staðarins. 

Stefna okkar er að nota eins ferskt hráefni sem völ er á til að tryggja bestu útkomu


Alúð við hvern disk

Umhverfisvænar umbúðir

Við erum með það markmið að nota einungis umhverfisvænar umbúðir. Hér má til dæmis sjá ílát sem líta út eins og plastílát en eru í raun úr maíssterkju og plattinn er unninn úr sykurreyr

_MG_3134.jpg

Við á Culiacan setjum sálina í matseldina fyrir hvern einasta rétt. Hver diskur er hálfgert listaverk, þar sem við setjum vel valið meðlæti ýmist ofan á réttinn eða til hliðar. Skoðaðu diskana okkar og sjá hvað þeir geta verið girnilegir...