VALENTÍNUSARKVÖLD Á CULIACAN

Rómantísk stemning á Culiacan á Valentínusardaginn 14. febrúar!

Láttu fara vel um þig - með geggjuðum matseðil og lifandi tónlist. Björg og Þorkell koma með sína ljúfu tóna og leika fyrir gesti frá 19 til 21.

3ja rétta matseðil í tilefni dagsins

Bílastæði næg beggja vegna hússins, bílastæðið er alltaf opið ofan húss á kvöldin og um helgar.

Borðapantanir í síma 533 1033

Björg og Þorkell

Björg og Þorkell
JÓLIN Á CULIACAN 16. DESEMBER 2018

Fengum Kammerkór Reykjavíkur í heimsókn sem flutti fallegt íslenskt jólalag og kom öllum viðstöddum í skemmtilegt hátíðarskap.SALSA KVÖLD Á CULIACAN 26. OKTÓBER 2018

Hið frábæra tónlistarfólk Björg og Þorkell koma og flytja fallega latin tónlist frá kl 18:30 til 21:30.

Nú væri gaman að taka snúning í latin stemningu á Culiacan.

Bílastæði næg beggja vegna hússins, bílastæðið er alltaf opið ofan húss á kvöldin og um helgar.

Borðapantanir í síma 533 1033lifandi-tónlist (1).jpg