SKILMÁLAR

Greiðslufyrirkomulag
Tekið er á móti greiðslum með kreditkortum í gegnum öruggt greiðslusvæði þar sem kortanúmer eru dulkóðuð. Tekið skal fram að Culiacan geymir ekki né tekur á móti kortanúmerum, allar slíkar upplýsingar fara í gegnum öruggt greiðslusvæði hjá viðurkenndum þjónustuaðila. 

Afgreiðsla á vörum
Eftir að viðskiptavinur hefur gengið frá pöntun á culiacan.is fær hann staðfestingu um pöntunina á tölvupósti. Venjulegur afhendingarferill er afgreiðsla samdægurs nema að annað sé tekið fram.  Allar pantanir eru sóttar á Culiacan.

Vöruskil
Varan er afhend á staðnum og er því kaupandi beðinn um að fara vera yfir vöruna áðurn er hann yfirgefur staðinn. Ef um gæðavandamál er um að ræða, þá tilkynnið til söluaðila. Endurgreiðsla á vöru sem uppfyllir ekki skilgreindar væntingar er skoðuð sérstaklega.  

Ef um gallaða vöru er að ræða þurfum við að fá gölluðu vöruna í hendur svo hægt sé að afhenda nýja vöru. Við áskiljum okkur rétt að skipta gölluðum vörum út með nýrri.