Hópamatseðlar

Culiacan býður upp á ýmiskonar veislu- og partýplatta, eftir tilefnum

Láttu okkur gera þér tilboð í stærri veislur með því að senda á culiacan@culiacan.is eða hringa í pöntunarsímann 533 1033.

Hægt er að panta á netinu með því að smella hér

Sjá nánar um plattana hér fyrir neðan.

 
 
Samlokubakki fyrir 10 manns.jpg

TORTAplattI

Súrdeigsbrauð með kjúklingabringum og/eða nautakjöti.

Grillað súrdeigsbrauð með kjúkling eða nautakjöti, fajitas (rauðlaukur, rauð og græn paprika), ferskri salsa, cheddar osti, agúrkum, roccola og koriander.

Borið fram með nýsteiktu nachosi og piripiri sósu

Brauðin eru sykurlaus og vegan, nachosið er vegan og glúteinlaust. Hægt að fá allt vegan en þá er nautinu skipt út fyrir sojabuff, kjúklingnum skipt út fyrir grænmetisbuff og ostinum fyrir Violife vegan ost. Það er jalepeno hummus með grænmetisbuffinu.

14 sneiðar á bakka, áætlað fyrir 6-8 manns.

1 bakki - 14.900

Grænn hummus bakki.jpg

GRÆNI HUMMUS plattINN

Niðurskorið grænmeti; gulrætur, paprika, agúrka og nýsteikt nachos. Borið fram með Culiacan jalapeno hummus

Glúteinlaus / Vegan

Nachosið er vegan og glúteinlaust.

Lítill bakki - 3.490 (5 manna með fleiru)

Stór bakki - 6.400 (10 manna með fleiru)

Nachosplatti

Við steikjum daglega maís tortillur upp úr kókosolíu til að ná þessu frábæra bragði sem Culiacan nachosið hefur, örlítill kókoskeimur og dýft í frábæra salsað sem er einnig búið til á staðnum. Einnig kemur með þessu sýrður rjómi og ostasósa.

Nachosið er vegan og glúteinlaust.

1 bakki - 3.990

chimichanga-lowres.jpg

Classic Quesadillaplatti

Tortillur með kjúkling, salsa, maís, fersku salsa, fajitas og osti. Borðið fram með nachosi, sýrðum, salsa og ostasósu.

Er einnig hægt að fá vegan.

Myndin sýnir 5manna bakka.

5 manna - 8.950
10 manna - 17.900

Quesadillabakki með hummus.jpg

hummus quesadillaplatti

Tómatatortillur (rauðar) og spínat tortillur (grænar) með kjúkling, nautakjöti, salsa, maís, fersku salsa, bbq sósu, fajitas og osti. Borðið fram með nachosi, sýrðum, salsa og ostasósu.

Grænar spínat tortilla = Classic quesadilla

Rauðar tómata tortilla = Mexican quesadilla

Er einnig hægt að fá vegan.

Myndin sýnir 5manna bakka.

5 manna - 8.950
10 manna - 17.900

 

burrito-vikutilboð-A3.jpg

Classic burritoplatti

Tortillur með hrísgrjónum, kjúling, salsa, maís, ferslu salsa, fajitas, káli, sýrðum og osti. Borðið fram með nachosi og sýrðum, salsa og ostasósu.

Er einnig hægt að fá vegan.

Myndin sýnir 5manna bakka.

5 manna - 8.450
10 manna - 16.900

 

Veislu quesadilla platti.jpg

Veislu QUESADILLAplatti

Minni tortillur með þremur tegundum af quesadilla, samtals 20sneiðar. Ýmist með kjúkling, nautakjöti og nautahakki. Annað innihald eru: ostur, svartar baunir, pinto baunir, salsa, maís, fersk salsa, káli, sýrðum og osti. Borðið fram með nýsteiktu nachosi, sýrðum, ferskri salsa, chili sósu og ostasósu.

Er einnig hægt að fá vegan.

6-8 manna - 12.900

veislu burritoplatti.jpg

Veislu burritoplatti

Minni tortillur með þremur tegundum af burrito, samtals 20bitar. Ýmist með kjúkling, nautakjöti og nautahakki. Annað innihald eru: hrísgrjón, svartar baunir, pinto baunir, salsa, maís, fersk salsa, káli, sýrðum og osti. Borðið fram með nýsteiktu nachosi, sýrðum, ferskri salsa, chili sósu og ostasósu.

Er einnig hægt að fá vegan.

6-8 manna - 12.900

Blandaður PLATTI

Inniheldur tortillur, kjúkling, salsa, maís, ferskt salsa, fajitas og rifinn ost. Borðið fram með nachosi, sýrðum, salsa og ostasósu.

Er einnig hægt að fá vegan.

Myndin sýnir 5manna bakka.

5 manna - 8.450
10 manna - 16.900 

_MG_8819.jpg

Fingra burritoplatti

Smárétta tortillur með tveimur tegundum af burrito, samtals 40bitar. Hægt er að velja á milli Classic, Mexican eða Piri piri. Borðið fram með nýsteiktu nachosi, sýrðum rjóma, salsa, og ostasósu.

Er einnig hægt að fá vegan.

Hugsað fyrir veislur. Það eru 40 bitar á bakkanum ásamt nachosi og ætti auðveldlega að vera næginlegt fyrir 10manns.

6-8 manna - 12.900

_MG_8844.jpg

Fingra QUESADILLAplatti

Smárétta tortillur með tveimur tegundum af quesadilla, samtals 40bitar. Hægt er að velja á milli Classic, Mexican eða Piripiri. Borðið fram með nýsteiktu nachosi, sýrðum rjóma, salsa, og ostasósu.

Hugsað fyrir veislur. Það eru 40 sneiðar á bakkanum ásamt nachosi og ætti auðveldlega að vera næginlegt fyrir 8-10 manns. 

Er einnig hægt að fá vegan.

6-8 manna - 12.900

46508217_2235188263239432_723582116838768640_o (1).jpg

SMÁBORGARA PLATTI

Minimex borgarar með nautaborgara, hamborgarabrauði, salatdressingu, osti, chorizo, rauðlauk og guacamole.

Hugsað fyrir veislur. Það eru 20 minimex borgarar á plattanum og ætti auðveldlega að vera næginlegt fyrir 6-8 manns. 

6-8 manna - 12.900

Ávaxtabakki.jpg

ÁVAXTAPLatti

Ferskur, hollur og ljúffengur ávaxtabakki með vatnsmelónu, ananas og jarðaberjum.

30bitar á bakkanum, áætlað fyrir 15-20 manns ásamt öðru meðlæti.

1 bakki - 6.400

hotplate-vikutilboð-A3.jpg

Stærri veislur -

Mexikó súpan okkar "creamy" korn-tortillu súpa, stútfull af grænmeti, kryddjurtum og kjúkling.

Er einnig hægt að fá vegan

1.690 á mann - lágmark 10 manna veisla

 

MAkkarónukökur.jpg

makkarónuplatti

Ævintýralega bragðgóðar makkarónukökur.

Sex litir/ sex bragðtegundir; pistasíu, vanillu, kaffi, sítrónu, súkkulaði og hindberjum.

 

150kr/stk

FUndarbakki - Herbergið

Fundarbakki með smáréttaplatta, frírri gosáfyllingu og kaffi..

Er einnig hægt að fá vegan.

2.450 á mann