Hópmatseðlar

Culiacan býður upp á ýmiskonar veislu- og partýbakka, eftir tilefnum

Hægt er að panta á netinu í gegnum vefverslunarkefið eða hringja til okkar.

Sjá nánar um bakkana hér fyrir neðan.

Pöntunarsími 533 1033

 
 

Nachos bakki

Við steikjum daglega maís tortillur upp úr kókosolíu til að ná þessu frábæra bragði sem Culiacan nachosið hefur, örlítill kókoskeimur og dýft í frábæra salsað sem er einnig búið til á staðnum. Einnig kemur með þessu sýrður rjómi og ostasósa.

Nachosið er vegan og glúteinlaust.

1 bakki - 2.990


chimichanga-lowres.jpg

Classic Quesadilla

Tortillur með kjúkling, salsa, maís, fersku salsa, fajitas og osti. Borðið fram með nachosi, sýrðum, salsa og ostasósu.

Er einnig hægt að fá vegan.

Myndin sýnir 5manna bakka.

5 manna - 8.950
10 manna - 17.900


burrito-vikutilboð-A3.jpg

Classic burrito

Tortillur með hrísgrjónum, kjúling, salsa, maís, ferslu salsa, fajitas, káli, sýrðum og osti. Borðið fram með nachosi og sýrðum, salsa og ostasósu.

Er einnig hægt að fá vegan.

Myndin sýnir 5manna bakka.

5 manna - 8.450
10 manna - 16.900

 


Blandaður bakki

Inniheldur tortillur, kjúkling, salsa, maís, ferskt salsa, fajitas og rifinn ost. Borðið fram með nachosi, sýrðum, salsa og ostasósu.

Er einnig hægt að fá vegan.

Myndin sýnir 5manna bakka.

5 manna - 8.450
10 manna - 16.900
 


hotplate-vikutilboð-A3.jpg

Stærri veislur -

Mexikó súpan okkar "creamy" korn-tortillu súpa, stútfull af grænmeti, kryddjurtum og kjúkling.

Er einnig hægt að fá vegan

1.690 á mann - lágmark 10 manna veisla

 


FUndarbakki - Herbergið

Fundarbakki með smáréttaplatta, frírri gosáfyllingu og kaffi..

Er einnig hægt að fá vegan.

2.250 á mann