Hópmatseðlar

Culiacan býður upp á ýmiskonar veislu- og partýbakka, eftir tilefnum

 
 

Nachos bakki

Við steikjum daglega maís tortillur upp úr kókosolíu til að ná þessu frábæra bragði sem Culiacan nachosið hefur, örlítill kókoskeimur og dýft í frábæra salsað sem er einnig búið til á staðnum. Einnig kemur með þessu sýrður rjómi og ostasósa.

1 bakki - 2.990


chimichanga-lowres.jpg

Classic Quesadilla

Tortillur með kjúkling, salsa, maís, fersku salsa, fajitas og osti. Borðið fram með nachosi, sýrðum, salsa og ostasósu

5 manna - 8.950
10 manna - 17.900


burrito-vikutilboð-A3.jpg

Classic burrito

Tortillur með hrísgrjónum, kjúling, salsa, maís, ferslu salsa, fajitas, káli, sýrðum og osti. Borðið fram með nachosi og sýrðum, salsa og ostasósu

5 manna - 8.450
10 manna - 16.900

 


Blandaður bakki

Inniheldur tortillur, kjúkling, salsa, maís, ferskt salsa, fajitas og rifinn ost. Borðið fram með nachosi, sýrðum, salsa og ostasósu

5 manna - 8.450
10 manna - 16.900
 


hotplate-vikutilboð-A3.jpg

Stærri veislur -

Mexikó súpan okkar "creamy" korn-tortillu súpa, stútfull af grænmeti, kryddjurtum og kjúkling.

1.690 á mann - lágmark 10 manna veisla

 


FUndarbakki - Herbergið

Fundarbakki með smáréttaplatta, frírri gosáfyllingu og kaffi..

2.250 á mann