Herbergið
Herbergið er hugsað fyrir litla hópa (allt að 8 manns) sem vilja hittast í lokuðu herbergi. Fundir, viðtöl eða prívat kvöldverð!
Herbergið er þér að kostnaðarlausu ef þú pantar mat.
Í boði er allt á matseðil, fundarbakki (smáréttaplatti, gos og kaffi), nachosbakki og ýmsir drykkir.
